:: mánudagur, febrúar 10, 2003 ::
Er ekki bara gott mál að vera Evrópubúi núna? Loxins hafa nokkrar þjóðir þorað að standa uppi í hárinu á Ammríkunni og leppum hennar (t.d. Bretar og Íslendingar) á vettvangi NATO. Kominn tími til. Get svo ekki annað en verið sammála því sem ég hef séð úr bók bandaríska rithöfundarins Gore Vidal "Perpetual War for Perpetual Peace: How We Got To Be So Hated"... þarf að tryggja mér eintak asap. :: rassgat 19:32 [+] : :: ...