Djöll fokking leiðist mér mar! Það er ekkert gaman að hanga heima, fór ekki í vinnuna út af bakinu. Þetter samt allt að skána, get gengið uppréttur í dag! Er ekki málið að skella sér bara í pottana og stara á jullu eða tvær? Jæja... það er blessuð blíðan. Horfði á One Hour Photo á áðan, sérdeilis prýðileg ræma. Fréttastöðvarnar eru búnar að vera að einblína á styttu af Saddam í nokkra tíma, lox búið að rífa hana niður með hjálp skriðdreka svo nú endursýna þeir það bara aftur og aftur og spá í hvað gerist næst. Whoop-dee-doo! Ljótt að segja það en ég hef orðið massafordóma gagnvart Könum... eins og ég er nú alltaf góður strákur og víðsýnn!
:: rassgat 15:37 [+] :
::
...