:: fimmtudagur, ágúst 21, 2003 ::
.djofullinn saekir i lambaketid!.
Hmm... einhvur spaugarinn er búinn að setja mynd af mér inn á Húmor.is sem að tæp 250 manns eru búin að kíkja á... já, ég var nett við skál og glaður á nóttu menningar og nei, ég hef ekki hugmynd um hver stúlkan er (en stinnleikinn segir mér að hún sé um 18 ára!)... henni var nær að vera að þvælast með þessa myndavél framan í smettið á oss! :)
:: rassgat 18:25 [+] :
::
...