:: laugardagur, september 13, 2003 ::
.allir ut i bud.
Kaupmaðurinn á hoggninu er krútt. Verst að flestar krúttlegu hverfisverslanirnar eru horfnar. Nokkrar eftir í mið- og vesturbænum... þessu skaut upp í kollinn á mér er ég stóð á typpinu og horfði yfir að búðinni Þingholt í nótt. Ég ólst upp í hverfi þar sem hverfisbúðin hét Ásgeir og það var ekkert eðlilegra en að ætla inn í Ásgeir. En steríll ammmmríkanseraður bisniss er víst málið þessa öldina.
:: rassgat 21:29 [+] :
::
...