:: þriðjudagur, september 23, 2003 ::
.oktoberfest.
Hva í heldí erí gángi?! Akkru eru allir að bjóða mér í eikkur teiti eða samkomur í október? Þarf að fara halda skrá yfir þetta því ég held ég sé strax búnað gleyma helmingnum af þessu... ég kann ekki að plana svona langt fram í tímann, pípol! Eða er þetta bara fear of commitment, kæri sáli?
:: rassgat 19:16 [+] :
::
...