:: miðvikudagur, október 15, 2003 ::
.auglysingahle.
Viddi prittíboj í bojbandi vor og trommsari Jan Mæen sendi oss eftirfarandi pistil... njótið vel og lengi:
"Jan Mayen munu spila á morgun fimmtudaginn 16.Október á Fimmtudagsforleik Hins Hússins
ásamt hljómsveitunum Dikta og Mínus. Húsið opnar klukkan 20 og standa yfr til 22:30 og það er FRÍTT INN.
Auk þess erum við á morgun að gefa út okkar fyrsta disk (Stuttskífu) og munum við selja hann á
500 kr á tónleikunum annað kvöld."
:: rassgat 22:28 [+] :
::
...