"Kaþólska kirkjan segir smokkinn enga
vörn gegn HIV-smiti
Kaþólska kirkjan hefur verið ásökuð um
að segja fólki í löndum þar sem alnæmi
er útbreitt að smokkar verji það ekki
gegn HIV-veirunn i sem veldur alnæmi.
Þetta er fullyrt í heimildarþætti sem
BBC ætlar að sýna á sunnudaginn.
Alþjóða heilbrigðisstofnunin hefur
fordæmt yfirlýsingar sem þessar.
Formælandi stofnunarinnar segir þær
beinlínis hættulegar og stefni lífi
margra ungmenna í hættu, því rétt
notkun á smokkum dragi úr líkum á smiti
um 90%."
:: rassgat 13:17 [+] :
::
...