:: laugardagur, október 25, 2003 ::
.ljodraena-hljodraepa.
Ég blogga ekki mikið. Ég tala mikið en segi máski fátt. Ég reyni að tala ekki illa um aðra og mér er illa við að tala um sjálfan mig, það fækkar valmöguleikum verulega. Ég hef haft lítinn tíma undanfarið, það fækkar talmöguleikum enn frekar.
Stundum hefur maður ekkert að segja. Stundum getur maður ekkert sagt. Stundum vill maður ekkert segja.
Silence is easy. It just becomes me.
:: rassgat 21:37 [+] :
::
...