Er alltaf spurður af og til af þessum 4oghálfum sem lesa bloggið mitt hvort ég sé hættur. Ég barasta veit það ekki. Ekkert drama, ekkert ves... kannski er það málið, kannski vantar drama og ves... máski eins og eitt stykki stalker? Hef barasta verið að beina kröftum mínum annað undanfarið og haft lítinn tíma fyrir að hanga við tölluna. Hringið bara í mig og meikið deit í ríl læf ef þið saknið mín, sorglega fólk. Eða fundið mig á djamminu í þau fáu skipti sem ég sést þar! ;) T.d. í Grjónagrautnum á Ara snemma kvelds eða svitnandi á Leikhúskjallaranum við íðilfagra tóna Gullfoss og Geysis. Bí ðer or bí skver...
:: rassgat 21:36 [+] :
::
...