:: laugardagur, desember 27, 2003 ::
.with friends like these....
Ér ekki alveg að ná því hvernig Vinsterinn á að virka. Eða jú, sko ég næ alveg hvernig hann á að virka en svona hlutir virka aldrei neitt fyrir mig. Fyrir það fyrsta þá nenni ég aldrei að tala við fólk að fyrra bragði nema ég þekki það fyrir því flestir eru fíbbl og mér finnst smoltok með því leiðinlegra í heiminum. Prófaði eikkurn tíma að fara inná Einkamálið en það fór sömu leið, finnst það hálfsorglegt apparat. Kannski er það ég sem er sorglega eintakið að nenna ekki að gefa þessu sjens... en waddafook, to each their own segi ég nú barasta, ekki minn tebolli takk fyrir.
:: rassgat 14:05 [+] :
::
...