Fór í dag í BéTé að kaupa mér nokkuð magnaðan lappa til þess eins að fá þær fregnir að þeir gjöri ei raðgreiðslusamninga við fólkur með veltukort! Og það burtséð frá þó mar sé með algjörlega ónýtta 200þúsara heimild, magnað nokk. Hefði getað skellt helvítinu öllu bará kortið en ég þarf svo sem ekkert tilfinnanlega á nýrri töllu eða fleiri útgjöldum að halda. Síst af öllu ef kvikindið nær að kúpla sig af atvinnumarkaðnum og komast út í nám... sweet dreams... fór bara og keypti mér stóran spegil á veggið í staðinn enda skemmtilegra að horfa á sjálfan mig en flest annað!
:: rassgat 17:12 [+] :
::
...