Maður situr alveg límdur fyrir framan EM þessa dagana og ég verð bara að segja að eins og þulir RÚV eru dofnir þá er Þorsteinn Joð algjörlega að brillera með þáttinn sinn Spurt að leikslokum. Enda maðurinn bara ljósvakasnilli og ætti mun fremur að sjást eða heyrast allan ársins hring en álfar eins og t.d. Gísli "Oddsson jr." Marteinn og Jón "égvilverðaOprah" Ársæll! Nú síðast fékk Þ.Joð einhvurn hárgreiðsluhommann til að spá í útlit leikmanna og snertingu þeirra í millum... djöss schnilld! Áfram RÚV!
:: rassgat 22:09 [+] :
::
...