:: þriðjudagur, ágúst 17, 2004 ::
.the 1st romanian european hit.
Sögur þess efnis um að vér Mumminn séum ábyrgir fyrir því að rúmenska lagið Dragostea Din Tei með O-Zone heyrist á poppstöðvum landsins eru hárréttar, okkur fannst rétt að dreifa þjáningunni sem er að fá "mæja hí, mæja ha..." á heilann dögum saman svo endilega hringið inn á Kiss FM895 og FM957 og biðjið um heilalímið!