Jújú, er ekki fjarri því að það sé eitthvað til í því. En af hverju ætti það að vera svo? Jú, það er svo sem mikið til í því ef maður spáir í það. En það gerir það samt ekki endilega rétt. Máski bara minna rangt. Ekki það að ég viti neitt um það, hef bara aldrei leitt hugann að því. En ætli þetta sé ekki bara spurning um skynjun. Það verða aldrei allir sammála um þetta, held að það sé nokkuð ljóst.