:: mánudagur, október 18, 2004 ::
.þetta helst í dag.
Það merkilegasta við daginn í dag er grein í DV þess efnis að fýlupúkar séu skarpari en glaða pakkið og sú uppgötvun að maður geti sest það asnalega að maður meiði sig í litlum pungaling! Þetta var því bæði góður dagur og slæmur, ég er skarpur en líklega kominn með pungsig sökum elli. Takk fyrir mig.