:: fimmtudagur, október 21, 2004 ::
.farfurðufugl.
Og var ég búnað segja ykkur frá ferðalögunum sem plönuð eru? It's what keeps me alive these days sko. Svíþjóð og Eistland með svensku stelpunum í næsta mánuði. Danmörk um áramótin vonandi. Ástralía og Asía í mars ef plön ganga eftir. Og svo langar mig lox til San Fran næsta haust. Svo er náttla alltaf stutt að skjótast yfir til London en þangað hef ég ekki komið í fimm ár held ég eftir að hafa verið heilmikið á rápi þar áður fyrr. Jei, good times!