Mögnuð helgi að baki með fullt af fallegu og yndislegu fólki... mússí! Fór með eiginkonunni og tannsmíðakrúinu í teiti nánast strax eftir vinnu á fös. þaðan sem haldið var á grímuball tannlæknadeildar H.Í. Mikið gaman og mikið stuð með strumpum, rauðhettum, víkingum og þaðan af verra... eða skárra, man ekki. Svo var tjúttað á Jóni forseta og 22 ásamt rápi eins og vanalega. Það voru því þung skref er haldið var í fótboltann á lau. en bráðnauðsynleg þar sem kaddlinn var orðinn vel hrezz fyrir ammli hennar Arndísar skoru en þangað var haldið með Big Daddy Mac og leiðinlega gaurnum, en þar voru fyrir m.a. Elva og spékoppafrænkan... mikið gaman og mikið stuð osso var haldið til á Celtic lengi vel (þrátt fyrir leiðinlega pakkið!) enda raðir víða og Sólon skítur. Rauði þráðurinn í helginni var því fallegt fólk, frír bjór og Mama's Tacos.... mmmm..... örfáar myndir droppa inn þegar ek nenni.
Nú er ég búnað bæta upp fyrir bloggleti undanfarinna daga svo éttu það sem úti frýs, gaur! Og talandi um kulda, éra deyja en era spáí að fara út að jogga frekar en að halda undir sæng enda kaddlinn vart verið ávalari í langan tíma! Mar verður að koma sér í form fyrir Ástralíuförina í mars.... og talandi um úgglönd. Svíþjóð og Eistland í næsta mánuði! Víííííííí... ble ble.