Ég vil biðja ykkur dömur sem höfðuð huxað ykkur að sofa hjá mér að hafa það í huga að halda eldfærum frá klofi mínu. Ástæðan er ei sú að ég sé svo fullur af jólaanda sem muni leka út um óæðri endann heldur sú að ég var að fá jóla-Hómer boxerbrækur frá Englandi sem stendur á skýrum stöfum "KEEP AWAY FROM FIRE". Fannst bara rétt að vara ykkur við okkur öllum til hagsbóta.