Er eikkur vitglóra í þessu SMS.ac? Búnað verað fá invite mánuðum saman í þetta en skráði mig fyrst í síðustu viku til að tékka á þessu krappi. Sýnist þetta bara vera fólk að safna vinum rétt eins og Friendsterinn... en anyways, hjer er prófíllinn minn á þessu sjitti ef þið viljið adda mér. Ble ble.