Mér hefur fundist þetta blogg alveg fádæma leiðinlegt síðustu mánuði (enda kaddlinn gert lítið annað en að vera síbrotamaður síðan rétt fyrir áramót!) svo það er spurning um að fara að snúa sér algjörlega að því sem ég ætla að verða að þegar ég verð stór, hjónabandsmiðill. Já hjónabandsmiðill, ekki miðlari. Og svo í hjáverkum mun ég ferðast um heiminn sem Davide the literal mime. Að eilífu, amen.