Get boðið þeim sem vilja fría forwarding addressu. Þ.e. get riggað fyrir þig addressu með fyrri hluta að eigin vali og seinni hlutanum @rassgat.net og öll meil sem yrðu send á það tölvupóstfang myndu áframsendast á núverandi e-mail þitt. Og af hverju ætti einhver að vilja slíkt? Hef ekki hugmynd. Til að vera kúl sem ég? Til að þurfa ekki að gefa upp raunverulegt ímeil sitt á netinu? Ohhh þið eruð svo mikil rassgöt!