:: miðvikudagur, ágúst 24, 2005 ::
.ferguson reynir við beckham.
Af hverju er það svo að einungis í íþróttafréttum er leyfilegt að vera með tvíræðar fyrirsagnir og aulahúmor? Ímyndið ykkur hvað fréttir daxins væru töluvert meira hrezzandi ef slíkt hið sama gilti um allar fréttir.