:: miðvikudagur, desember 21, 2005 ::
.may you remain your current height throughout the following year.
Jæja, kominn tími til að ég komi úr skápnum með mál sem er eitt hið hrikalegasta tabú sem sögur fara af. Mér leiðast jól og áramót og lýsi hér með frati á þennan múgæsing og neyslubrjálæði. Og hananú!