Nei, ætli ég sé nokkuð hættur. Bara upptekinn og tómur sem appelsín um jólin... sko sagði það, er búinn að missa það! Verð þá bara að gera eins og hinir og henda upp einhverri klisjunni í veikri von um að rassgatið lifi þetta af. Gjörið svo vel...
Fjögur störf sem ég hef starfað yfir ævina: Fulltrúi. Yfirfulltrúi. Sölufulltrúi. Keyrifulltrúi.
Fjórar myndir sem ég get horft á aftur og aftur: Atamé. Wayne's World. Hair. Back to the Future.
Fjórir staðir sem ég hef búið á: Grettisgata, 101. Tungusel, 109. Hjallabraut 220. Dvergaborgir, 112.
Fjórir sjónvarpsþættir sem ég horfi á: The Simpsons. Little Britain. Family Guy. Black Adder.
Fjórir staðir sem ég hef farið í frí: Tallin. London. Köbenhavn. Los Angeles.
Fjórar heimasíður sem ég heimsæki daglega: Mbl.is Vsk.is Símaskrá.is Fótbolti.net
Fjórir geisladiskar sem ég get ekki verið án: Depeche Mode - 101 Radiohead - OK Computer Suede - Suede Black Grape - It's Great When You're Straight... Yeah!
Fjórir staðir sem ég myndi frekar vilja vera á: Rúmið mitt. Rúmið þitt. Hér. Þar.
Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka: Hannes Jón. Konráð Jónas. Elva Rut. Unnur Margrét.
Jahá, þetta var lítið hrezzandehh en drap tímann fram að næsta verkefni. Ble ble!
:: rassgat 19:25 [+] :
::
...