Gjörðu svo vel, kæra Fanney. Ég átti afmæli í gjær! Miðað við kveðjurnar og knúsin þann merka dag 2. maí þá gerði ég bara ráð fyrir að þetta hefði ei farið framhjá nokkru mannsbarni... en máski eruð þið ekki mannsbörn í sveitinni, tja maður spyr sig!