:: laugardagur, júní 03, 2006 :: .má það?!.
Mér finnst stelpur vera að svindla ef þær heita Kolbrún eða Tinna, tala nú ekki um ef þær heita báðum nöfnum, ef þær eru ekki dökkhærðar eða dökkleitar. Ég átti upphaflega að heita Fabíó en það er allt önnur saga... :: rassgat 21:33 [+] : :: ...