:: þriðjudagur, júlí 24, 2007 ::
.þegar stórt er spurt.
Hvað er "hraðfiskbátur"? Er bátum skipt í flokka eftir hversu kvikir fiskarnir eru sem þeir veiða eða er þetta bara bátur sem fiskar hratt? Spyr sá sem eigi hefur migið á óstöðugri stað en viðskiptafarrými SAS.