Liverpool-litaða sjálfrennireiðin er til sölu vegna flutningsins út. Kvik-yndið er sparneytinn VW Polo '99 ekinn rúmlega 97 þúsund og er viðmiðunarverð skv. Bílgreinasambandinu 271.000 en ég slæ vel af vegna þess að ég hef trassað viðhaldið á honum. Það er semsagt kominn tími á bremsurnar, smurningu og skoðun auk þess sem afturstuðarinn er lítillega tjónaður... 150 þúsari fyrir mánudag og málið er dautt!