:: föstudagur, október 05, 2007 ::
.heimsyfirráð eða dauði!.
Það er greinilegt að valdamenn á Íslandi voru farnir að hræðast uppgang Davíðs-manna því eftir að hafa skotist upp listann áðurnefnda undir styrkri stjórn kosningastjórans, upp í fjórtánda sæti skilst mér, þá var mér snarlega kippt út af listanum. Good times!