:: fimmtudagur, nóvember 01, 2007 ::
.speeeeeecial.
Er á leið í dirty weekend (eins og Icelandair auglýsti svo skemmtilega um árið) í borg óttans! Ölsamsæti hjá hæstvirtum Konráði á Graðastræti annað kveld svo bændur skulu bregða sér af bæ og koma að kveðast á. Þeir fyrstu fá að bragða á djöfladjúsnum er kenndur er við Special.
Vek ek athygli á að íslenska númerið hér til vinstri verður í fullu fjöri þessa helgina. Góðar stundir.