:: æluskjóðan ::

.úthverf íhugun fyrrverandi verðandi útvarpsstjóra.
[::..rassgatið..::]
:: B. Davíð Husby [>]
:: Is: (+354) 895 0074 [>]
:: Dk: (+45) 4157 3500 [>]
:: Tölvupóstur [>]
:: MSN Messenger [>]
:: Skype-sími [>]
:: MySpazz [>]
:: Fésbókin [>]
:: Jútúbið [>]
:: BloggaMoggið [>]
:: Sjittí Sirkusinn R.I.P. [>]
:: Stafræni sálustelarinn R.I.P. [>]
:: Biblíuleshringurinn Páll R.I.P. [>]
:: Fótboltaliðið R.I.P. [>]
:: Frægðarsólin R.I.P. [>]
[::..annar fólkur..::]
:: lufsurnar [>]
:: Elva minni [>]
:: Kristín Klobba [>]
:: Ása FimmKalls [>]
:: Árný Múmma [>]
:: Hlín Hannesar [>]
:: Ingunn trukkur [>]
:: Dódý Århus[>]
:: Óskin [>]
:: Fanný 90210 [>]
:: Elvurnar og ekki Elva. [>]
:: Tinna niggör [>]
:: Unnur hin [>]
:: Dagný forna [>]
:: Fanney norðan [>]
:: Gvöðný Matt [>]
:: Líka Matt [>]
:: Hjördísó Hallasys [>]
:: IddaPidda [>]
:: Dagný Silly-prick [>]
:: Majajúnæted [>]
:: Elísabet Rokksdóttir [>]
:: Sgella tella [>]
:: Lauga kanamella [>]
:: Föló R.I.P.[>]
:: BjorgAlf R.I.P. [>]
:: Tinnnes R.I.P. [>]
:: Hr.Ingibjörg R.I.P. [>]
:: Ungfrú Freyjuvík R.I.P.[>]
:: Hafdís sunnan R.I.P.[>]
:: Solla austan R.I.P. [>]
:: Ellen Westan R.I.P. [>]
:: Ekki Subba R.I.P. [>]
:: Brynja og Ágústa R.I.P. [>]
:: Da Dykes R.I.P. [>]
:: Helga bolla R.I.P. [>]
:: Arndís Rivertánari R.I.P. [>]
:: Ernie Zoff R.I.P. [>]
:: Nadia Elvu R.I.P. [>]
:: Dagný ofurmús R.I.P. [>]
:: delarnir [>]
:: Sóðahúndinn [>]
:: Konstantín splitt [>]
:: KRulli [>]
:: Sambó [>]
:: Áddni tudefjæs [>]
:: Biggi böggull [>]
:: Dreifarinn [>]
:: Goldie Ak. [>]
:: Óli Ragg [>]
:: Birkir flummar [>]
:: Siggi pönk [>]
:: Stormskerið [>]
:: Stefán mótmælandi [>]
:: Össur sjálft [>]
:: Herr Doktor [>]
:: Þorsteinn schnilli [>]
:: Snorri forseti [>]
:: Junni Junn R.I.P. [>]
:: Undrabarnið R.I.P. [>]
:: Hann Jonni R.I.P. [>]
:: Gussi ql R.I.P. [>]
:: Elmó köntrí R.I.P. [>]
:: Gámurinn R.I.P. [>]
:: Hermie Bridde R.I.P. [>]
:: Jónatannnnn R.I.P. [>]
:: Bobby Guðnýjar R.I.P. [>]
:: Atl og hiti R.I.P. [>]
:: Haukdallurinn R.I.P. [>]
:: Georg Bjarnfreðarson R.I.P. [>]
:: Póstdjamm R.I.P. [>]
:: Smurfarnir R.I.P. [>]
:: Örn gamli [>]
:: Örn tú [>]
:: Örn þrí [>]
:: Hannes og fjölskylda [>]
:: Viddi og co. [>]
:: maurarnir [>]
:: Unnarbarn [>]
:: Inga Rós [>]
:: Patrik Örn [>]
:: Pálmi Elvar [>]
:: Elva Rós [>]
:: Elísabet Elín [>]
:: Helga Dís [>]
:: Andrea Björk [>]
:: Nathalie Sunna [>]
:: Ísabella Lind [>]
:: Karítas Perla [>]
:: Kjartan Safír [>]
:: Óliver Páll [>]
[::..æslendik, jess takk..::]
:: hux [>]
:: Andspyrna [>]
:: Vantrú.net [>]
:: Aldeilis.net [>]
:: Samtök herstöðvaandstæðinga [>]
:: Ísland-Palestína [>]
:: Amnesty á Íslandi [>]
:: Rauði Krossinn [>]
:: Unicef [>]
:: ABC-hjálparstarf [>]
:: SOS-barnaþorpin [>]
:: Náttúruverndarsamtök Íslands [>]
:: Náttúruvaktin [>]
:: Saving Iceland [>]
:: Stopp.is [>]
:: Neytendasamtökin [>]
:: Persónuvernd [>]
:: Femínistafélag Íslands [>]
:: Grænn kostur [>]
:: Á næstu grösum [>]
:: Eldsneytið [>]
:: Flugið [>]
:: Blaðið [>]
:: spaugelsið [>]
:: Baggalútur [>]
:: Amma Fífí­ [>]
:: Heimur Sjonna [>]
:: Geimur.is [>]
:: Húmor.is [>]
:: B2.is [>]
:: Tilveran [>]
:: Forvitnin [>]
:: Kvikmynd.is [>]
:: Hugi.is [>]
:: Trivia [>]
:: mjúsikk [>]
:: Breikbí­t.is [>]
:: Dordingull.com [>]
:: Party Zone [>]
:: Sýrður rjómi [>]
:: Músík.is [>]
:: Æslend Erveivs [>]
:: Tónlist.is [>]
:: Hljómdiskabúðin [>]
:: Smekkleysa [>]
:: Thule Músík [>]
:: New Icon Records [>]
:: Sinfónían [>]
:: Björk [>]
:: gus gus [>]
:: The Viking Giant Show [>]
:: Mugison [>]
:: Trabant [>]
:: Jagúar [>]
:: Maus [>]
:: Sigur Rós [>]
:: Gísli [>]
:: Emilíana [>]
:: Ghostigital [>]
:: múm [>]
:: Amína [>]
:: Bix [>]
:: Leoncie [>]
:: Hebbi Guð. [>]
:: bjó [>]
:: Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík [>]
:: Reykjavík Short & Docs [>]
:: I.F.F. [>]
:: Nordisk Panorama [>]
:: Bíó Reykjavík [>]
:: Kvikmyndasafn Íslands [>]
:: Kvikmyndamiðstöð Íslands [>]
:: Land og synir [>]
:: Ólafur H. Torfason [>]
:: Kvika [>]
:: SBS.is [>]
:: Deus ex cinema [>]
:: Cinema.is [>]
:: Kvikmyndir.com [>]
:: Kvikmyndir.is [>]
:: Háskólabíó [>]
:: Sam-bíóin [>]
:: Laugarásbíó [>]
:: Regnboginn [>]
:: Smárabíó [>]
:: Selfossbíó [>]
:: Borgarbíó [>]
:: sportið [>]
:: Lifrarpollurpunkturis [>]
:: Íþróttafélag Reykjavíkur [>]
:: Sport.is [>]
:: Fóbó [>]
:: Fóbó.net [>]
:: Draumalið.is [>]
:: Draumadeildin.is [>]
:: Formel eins [>]
:: Kramhúsið [>]
:: Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur [>]
:: Aikido [>]
:: artsífartsí [>]
:: Gjörningaklúbburinn [>]
:: Nýlistasafnið [>]
:: Kling og bang [>]
:: I8 [>]
:: Art.is [>]
:: Listasafn Íslands [>]
:: Listasafn Akureyrar [>]
:: Safn [>]
:: Fýll [>]
:: SÍM [>]
:: Glysgirni [>]
:: Libia og Ólafur [>]
:: Gabríela [>]
:: Rúrí [>]
:: Spessi [>]
:: Aftur [>]
:: Nonnabúð [>]
:: Nikita [>]
:: Grapevine [>]
:: tjúttið [>]
:: 22 [>]
:: Dillon [>]
:: Ari í Ögri [>]
:: Kofi Tómasar frænda [>]
:: Bar 11 [>]
:: Sirkus [>]
:: Prikið [>]
:: Kaffibarinn [>]
:: Stúdentakjallarinn [>]
:: Sportbarinn [>]
:: Ölstofan [>]
:: Vegamót [>]
:: Cultura [>]
:: Grand Rokk [>]
:: Café Rosenberg [>]
:: Vínbarinn [>]
:: Kaffibrennslan [>]
:: Póstbarinn [>]
:: Nasa [>]
:: Leikhúskjallarinn [>]
:: Thorvaldsen Bar [>]
:: Rex [>]
:: Kaffi Sólon [>]
:: Café Oliver [>]
:: Hverfisbarinn [>]
:: Pravda [>]
:: Glaumbar [>]
:: Gaukur á stöng [>]
:: Nelly's Café [>]
:: The Celtic Cross [>]
:: The Dubliner [>]
:: de Boomkikker [>]
:: Amsterdam [>]
:: Café Victor [>]
:: Kaffi Reykjavík [>]
:: Ölver [>]
:: Klúbburinn [>]
:: Players [>]
:: Broadway [>]
:: Áttan [>]
:: A. Hansen [>]
:: Fjörukráin [>]
:: Kringlukráin [>]
:: Bóhem [>]
:: Goldfinger [>]
:: radjó [>]
:: Rás 1 [>]
:: Rás 2 [>]
:: Útvarp Saga [>]
:: Radíó Reykjavík [>]
:: XFM [>]
:: KissFM [>]
:: X-ið [>]
:: FM [>]
:: Talstöðin [>]
:: Bylgjan [>]
:: Létt [>]
:: Útvarp Latibær [>]
:: Útvarp Kántrýbær [>]
:: Lindin [>]
:: Útvarp Boðun [>]
:: Útvarp K.R. [>]
:: Útvarp Gaysir [>]
:: Útvarp Heimur [>]
:: Íslenskt netvarp [>]
:: Kaninn [>]
:: BBC World Service [>]
:: NRK P1 [>]
:: NRK P2 [>]
:: DR P1 [>]
:: DR P2 [>]
:: DR P3 [>]
:: Music Choice [>]
:: imbakassinn [>]
:: Dagskráin [>]
:: RÚV [>]
:: AkSjón [>]
:: Omega [>]
:: Skjár einn [>]
:: Skjár einn + [>]
:: Enski boltinn (5 rásir) [>]
:: Pöntunarsjónvarp Skjásins (kvikmyndir, þættir ofl.) [>]
:: Sirkus [>]
:: Nfs [>]
:: PoppTV [>]
:: Sýn [>]
:: Sýn Extra [>]
:: Stöð 2 [>]
:: Stöð 2 Bíó [>]
:: Stöð 2 + [>]
:: NRK 1 [>]
:: NRK 2 [>]
:: DR 1 [>]
:: DR 2 [>]
:: SVT 1 [>]
:: SVT 2 [>]
:: NRK 1 + [>]
:: NRK 2 + [>]
:: DR 1 + [>]
:: DR 2 + [>]
:: SVT 1 + [>]
:: SVT 2 + [>]
:: ARD 1 [>]
:: ZDF [>]
:: SAT 1 [>]
:: Pro 7 [>]
:: Arte [>]
:: France 2 [>]
:: M 6 [>]
:: Polsat [>]
:: TVE [>]
:: 3ABN [>]
:: BBC Prime [>]
:: BBC World [>]
:: BBC Food [>]
:: Sky News [>]
:: CNBC [>]
:: CNN International [>]
:: Fox News [>]
:: National Geographic Channel [>]
:: Adventure One [>]
:: Animal Planet [>]
:: Discovery Channel [>]
:: Discovery Science [>]
:: Discovery Civilisation [>]
:: Discovery Travel & Living [>]
:: Travel Channel [>]
:: Fashion TV [>]
:: MTV Europe [>]
:: VH-1 [>]
:: Kerrang! [>]
:: Smash Hits! [>]
:: The Adult Channel [>]
:: Private Blue [>]
:: Star! [>]
:: E! [>]
:: Club TV [>]
:: MGM Channel [>]
:: Hallmark Channel [>]
:: Reality TV [>]
:: TCM [>]
:: Disney Channel [>]
:: Toon Disney [>]
:: Cartoon Network [>]
:: Cartoon Network + [>]
:: Jetix [>]
:: Eurosport [>]
:: Eurosport 2 [>]
:: NASN [>]
:: ESPN Classic Sport [>]
:: Motors TV [>]
:: Extreme Sports Channel [>]
:: NBA TV [>]
:: Liverpool TV [>]
:: Chelsea TV [>]
:: MUTV [>]
:: Arsenal TV [>]

:: laugardagur, janúar 05, 2008 ::
.glelettnýttárr.

Þar sem ég nenni hvorki að sinna tilkynningaskyldunni né gerast óþarflega væminn yfir hátíðirnar þá hef ég ákveðið að segja ykkur frá nýjustu ástinni í lífi mínu. Ég kynntist henni eftir að ég kom heim á stormskerið og ég tók upp á því að fara að reyna að vakna á skynsamlegum tíma til að búa mig undir níutilfimmlífernið á ný. Var þá alveg tilvalið að fylgjast með alvitra kyntröllinu honum doktor Phil með öðru auganu, meirihlutanum af eyrunum og vinstri höndinni yfir morgunblöðunum. En þar sem ég er annað hvort torlæs ellegar les bara einfaldlega um of af misspennandi efni blaðanna þá var yfirleitt komið töluvert inn í næsta dagskrárlið er ég leit upp frá blöðunum. Og kem ég þá að ástinni í lífi mínu...

Ég elssjjjkaaahhh Vörutorgið á Skjáeinsömlum!

...þetta er eitthvað það skemmtilegasta sjónvarpsefni sem völ er á, Næturvaktin hvað segi ég nú bara! Stórkostlega slísí sölumennirnir, nýútskrifaðir frá Dale Carnegie að nýta Verzlunarskólaprófið sitt til hins ítrasta eftir að bílasalan fór á hausinn, eru svo æðislega slæmir að þeir slá út þreytta frasa Péturs Jóhanns með einari án þess að svo mikið sem svitna á efri vörinni! Þetta eru menn að mínu skapi enda ég þekktur fyrir að alhæfa um allan andskotann án þess að hafa neitt sérstakt fyrir mér í málunum. Og það er greinilegt að ef maður er bara nógu svæsinn í alhæfingum sínum og endurtekur þær í sífellu eins fígúra úr Gaukshreiðrinu þá trúir fólk þeim á endanum... sjáið bara Framsóknarflokkinn og hæstvirtan forseta vor til dæmis sem básúna bara þær skoðanir sem eru móðins í vindátt daxins og fólk oftar en ekki kokgleypir án teljandi gagnrýni, en það er allt önnur og minna spennandi saga.

En semsagt frasarnir svínvirka, ég meina hver vill ekki vera í inniskóm sem "muna" eftir manni (það vill jú öngvinn deyja gleymdur maður) á meðan maður etur svokallað "candy floss" með megrunarpillusáldri úr kandífloss-vélinni sem manni dreymdi alltaf um á sama tíma og maður kemst í stórkostlegt form í þessum undratækjum sem æfa ALLA vöðva líkamans í einu?! Í einu nota bene! Svo á meðan maður notar æfingakerfið magnaða sem inniheldur tvo hólka með sandi, vatnsbrúsa og dévaffdé-disk og kostar ekki nema 17.990 æslandik króns (ekki fara að væla yfir verðinu, þetta er eflaust bara úrvalsvísitölunni eða fasteignamarkaðnum í Bandaríkjum norður-Ameríku að kenna) þá getur maður skellt hinum tækjunum inn í skáp eða undir rúm við hlið búslóðarinnar sem kemst svo gott sem öll fyrir í geimpokunum byltingarkenndu og lofttæmdu... eða var það loftkenndu og byltingartæmdu? Man ekki og skiptir ekki, stórkostlegt á hvorn veginn sem er.

Ég elska þig Vörutorg, eða VT eins og við sem þekkjum þig köllum þig.

*Öppdeit* Hef fengið ófáar meldingar varðandi að fólk nenni ekki að lesa svona langan texta. Til að koma til móts við þá með athyglisbrestinn sem og hina torlæsu þá má nálgast færslu þessa lesna upp á afar kynæsandi hátt á hljóðskrá hér.

:: rassgat 13:55 [+] : ::
...
Comments: Skrifa ummæli

© 2002-2007 Dabbi sjálft... all rights and lefts reserved.